Árið 2003. voru 10. smáþjóðaleikarnir haldnir á Möltu. Siglingasambandið fékk að senda níu manna hóp á leikana; tvo á hvorn Laser reiðann, þrjá á Optimist og loks fararstjóra og þjálfara. Æfingar hófust ???? og stóðu í ??? vikur eða allt til opnunarmótsins. Að opnunarmótinu loknu var hópurinn loks valinn.

Myndir sem ég tók í ferðinni.
Uppfært: 25. mars 2004.: Myndirnar eru nú á nokkrum síðum í stað fyrir einni.

Nokkrir tenglar

Grand hotel Mercure Coralia
GSSE Malta 2003.

Vindur í kringum eyjuna
Vindmælingar
Vindspá