Búnađarlisti björgunarmanna

Hér er HSSR útkallsbúnađarlistinn auk hugleiđinga um pakkann minn.

Grunnurinn

Matur og drykkur til sólarhringsúthalds
2 L vatni í drykkjarsekk, 0.5 L Gatorade, 0.5 L kókómjólk, 2x samlokur, flatbrauđ m/ hangikjöti, spćgipylsa, súkkulađistykki, frostţurrkađur matur.
Hjálmur
Petzl Elios (300 g)
Belti
Black Diamond Culoir belti (230 g)
Sigtól
Black Diamond ATC-Guide (88 g)
Karabínur
2x BD gamlar, 2x Metolius Bravo (2x43 g), 1x Metolius Inferno (35 g)
Bönd og slingar
6 mm x 10 m ţarfaspotti, löng og stutt prússella, stutt prússiklykkja.
Stakkur og buxur
Taiga skelin
Ullarnćrföt og peysa
Föđurland og langerma bolur, 66°N flíspeysa.
Dúnúlpa
Marmot Ama Dablam
Húfa, lambhúshetta og vettlingar
(vantar létta húfu); North Face lambúshetta; North Face liner, Cordera hanskar, MEC lúffur, OR skel
Sokkar
Liner + utanyfir
Hitabrúsi
Stundum

Topphólfiđ

Áttaviti og kort
Silva áttaviti, en engin kort...
GPS + aukarafhlöđur
62S + aukarafhlöđur, vćri gaman ađ ná sér í auka lithium par.
Ljós + aukarafhlöđur
Ljós, aukaljós, vantar aukarafhlöđur...
Blikkljós
VANTAR
Vatnsheld bók + blýantur
Í pokanum
Hnífur
Bucky
Sólgleraugu eđa skíđagleraugu
Sólgleraugu og skíđagleraugu

Hiđ harđa

Brodddar og öxi
Petzl Lynx, Lánsgönguöxi, Petzl Charlet Quark klifuraxir.
Ýlir, skófla og stöng
Barryvox ýlir, K2 Backside skófla, Black Diamond QuickDraw Guide Probe 300 (334 g)

Sjúkrabúnađur

Blástursmaski
Nei
SAM-spelka
1 stk.
2 teygjubindi
Nei
4 sótthreinsađar grisjur (ýmsar stćrđir)
Eitthvađ gamalt...
Ţríhyrna
2 stk.
Verkjalyf
500 mg parasetamol töflur
Teip
Já, en ţađ virkar ekki í frosti.
Hćlsćrisplástur
Ţrír útrunnir hćl-plástrar og einn lítill eftir.
Sólarvörn
Bíđum til sumars...
Varasalvi
Já.

Annađ

Svefnpoki og dýna
Jack Wolfskin poki, léleg dýna; vćri gott ađ kaupa frauđdýnu.
Bók
Gott ađ hafa einhverja góđa bók viđ höndina fyrir sérhćfđa biđ.