Snjóflóð

Óhreifður snjór til fjalla myndar skemmtilegt landslag til að ferðast um og leika sér í. Þó getur hann verið hættulegur og endrum og sinnum ferst fólk í snjóflóðum, hvort tveggja í byggð sem og á fjöllum. Mikilvægt er því að læra að greina snjóflóðahættur og hvernig forðast megi þær, sem og að geta bjargað einstaklingi úr snjóflóði á sem fljótastan máta.

Gerðir snjóflóða

Mat á snjóflóðahættu

Snjóflóðaleit

Mokstur

Búnaður

Tenglar

Inngangur

Síður