Bergtryggingar

Hér eru tvö ákaflega góð kennslumyndskeið sem sýna það hvernig bergtryggingar eru settar inn, hvernig þær eru losaðar og hvað þarf að hafa í huga.

Á íslensku kallast þessar bergtryggingar hnetur (e. nut), hexur (e. hex) og vinir (e. cam/friend). Önnur bergtrygging sem ekki er minnst á myndböndunum að ofan en gott er að þekkja til er fleigur (e. piton).