Útbúnaður björgunarmanns

Belti

Klifurbelti og brjóstbelti. Brjóstbeltið er búið til úr borða sem bundinn er um brjóstið. Það er svo bundið með stuttum borða við klifurbeltið.

Prússellusett

Stutt og löng prússella sem og lítil lykkja. Prússellurnar má nota til að tryggja björgunarmenn á vettvangi, börumenn við börur, læsa kerfum eða til að júmma sig upp línur ef í harðbakka slær.

TRR Skill: Purcell Prussik Building Purcell Prusik Loop