Þetta eru tenglar sem eitt sinn voru í tenglasafninu en ég flutti nýlega hingað til að grynnka aðeins á þeim fjölda tengla sem þar liggja.

Kosovo og skyld málefni

Frétt frá 1999. Hópur lögfræðinga leggur fram kæru til alþjoða stríðsglæpadómstólsins á hendur yfirmönnum NATO. Þar á meðal eru forsætis- og utanríkisráðherra Íslands.
Í lok kærunnar er viðhengi sem tiltekur nákvæmlega þá atburði sem enginn vafi leikur á að gerst hafi og NATO hefur viðurkennt.

Uppfært 31. mars 2004.: Kósovó aftur komið í fréttirnar. Nú eru það Albanir sem ofsækja Serba í þeirri upplausn sem upp hefur sprottið og friðargæsluliðið fær lítið að hafist. Einn úr þýska hernum sagði alla vinnu síðustu fjögurra ára hafa gufað upp á nokkrum dögum. Takk strákar. Sumum ætlar bara ekki að lærast að það þarf meira en sprengjur og undirskrifaða uppgjafarsáttmála til að vinna sigur.