martin.swift.is > barattur > irak
the West won the world not by the superiority of its ideas or values or religion but rather by its superiority in applying organized violence. Westerners often forget this fact, non-Westerners never do.
Samuel P. Huntington

Málefni Íraks hafa verið nær stanslaust í sviðsljósinu frá því að Bandaríkjastjórn dróg Írak inn í krossferð sína gegn hryðjuverkum. Í lok mars 2003 réðust Bretar og Bandaríkjamenn inn í landið í þeim yfirlýsta tilgangi að eyða gjöreyðingarvopnum þeim sem hinn illi forseta landsins klæjaði í fingurna að fá að beita á saklausa borgara í Bandaríkjunum og Ísrael. Ekki eru allir sammála um rétt þeirra til árásarstríðsins né heldur um raunverulega ástæðu innrásarinnar.

Innrás inn í land þessarrar stríðshrjáðu og þjökuðu þjóðar var að mínu mati ekki réttmæt. Hérna á síðunni geymi ég ýmis gögn sem eru meðal annars valdar þeirrar skoðanar minnar.

Civilian casualties update Civilian casualties update
www.iraqbodycount.org

Special reports