Sama hversu langt þú hefur farið eftir röngum stíg, snúðu við.
Tyrkneskur málsháttur

Nú um stundir hafa árásir herafla Bandaríkja Norður-Ameríku staðið yfir í rúman mánuð og sér ekki enn fyrir endan á þeim. Ég hef verið og mun verða enn um sinn harður andstæðingur hvers kyns vopnaðrar baráttu. Undanfarið hefur lítið farið fyrir hlutlausum fréttum af átökunum, mestallt gleypt upp eftir fréttafulltrúum Bandaríska hersins og lítið gert af því að efast um sannmælgi þeirra.
Hér er að finna nokkrar þeirra greina sem ég hef fundið og lýsa annarri, heldur skuggalegri, hlið á stríðsrekstinum.

En fyrir þá sem hafa áhuga á að líta á örstutta yfirferð yfir sögu Afgana undanfarna öld þá bjó ég til stutt söguyfirlit enda enda tel eg fátt betra til að kynnast þjóðum en að læra sögu þeirra.

Vopn:

United Front (Norðurbandalagið):

Stríð:

Robert Fisk, fréttaritari:

Flóttamenn:

Fórnarlömb:

Myndir

Alþjóðalög:

Viðskiptahagsmunir:


Að lokum getur verið vert að líta á afleiðingar hluta af hluta af sögu íhlutunar Bandaríkjanna:

Enn hefur ekkert breyst í Írak, almenningur býr enn við hörmuleg kjör í kjölfar stríðsins og saklausir borgarar deyja í hrönnum. (9. nóvember 2002.)

Afghanistan: The more it changes . . . mars/apríl 2003. [Bulletin of the Atomic Scientists]

US war crime at Mazar-i-Sharif prison: new videotape evidence
Confess or die, US tells jailed Britons
Appeal 2003-2004; Afghanistan